Hvað er í bíó?

Í dag, mánudaginn, 27. mars 2023.

Shazam! Fury of the Gods
Poster for movie
Hér er haldið áfram með sögu unglingsdrengsins Billy Batson en með því að segja töfraorðið SHAZAM breytist hann í fullorðnu ofurhetjuna, Shazam. Í myndinni þurfa Batson og fóstursystkin hans, sem öll geta breyst í ofurhetjur, m.a. að berjast við Dætur Atlasar.

Sambíóin Kringlunni
15:30   18:20  
Smárabíó
15:30   16:30   19:30   22:25  
Sambíóin Egilshöll
17:00   19:50  
Sambíóin Álfabakka
17:00   17:15   19:40   19:50   22:20  
Sambíóin Akureyri
17:00  
Laugarásbíó
18:00   21:00  
John Wick: Chapter 4
Poster for movie
John Wick tekst nú á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa, á sama tíma og lausnargjaldið sem greitt er fyrir að hafa hendur í hári hans, hækkar stöðugt og hefur aldrei verið hærra.

Smárabíó
16:20   18:30   20:00   22:00  
Sambíóin Egilshöll
17:00   20:30  
Laugarásbíó
17:30   21:00  
Sambíóin Akureyri
20:00  
Háskólabíó
20:40  
65
Poster for movie
Geimfari brotlendir á dularfullri plánetu og kemst að því að hann er ekki einn. Nú þarf hann, ásamt þeim eina sem lifði af ásamt honum, Koa, og einum möguleika á björgun, að ferðast yfir ókunn landsvæði þar sem stórhættulegar forsögulegar skepnur berjast um yfirráðin.

Sambíóin Kringlunni
19:00   19:30   21:10  
Smárabíó
19:50   22:20  
Sambíóin Egilshöll
20:00   22:30  
Sambíóin Akureyri
20:30  
Creed 3
Poster for movie
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann...

Sambíóin Kringlunni
16:15   21:40  
Sambíóin Álfabakka
17:20   19:50   22:20  
Sambíóin Egilshöll
17:30   22:10  
Napóleonsskjölin
Poster for movie
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.

Sambíóin Kringlunni
16:00   18:30   21:00  
Sambíóin Egilshöll
17:30  
Sambíóin Álfabakka
19:50   22:20  
Scream 6
Poster for movie
Fjórir eftirlifendur úr morðæði Ghostface í Woodsboro fara úr bænum og byrja upp á nýtt í New York.

Sambíóin Egilshöll
20:00   22:30  
Sambíóin Álfabakka
22:20   22:30  
Smárabíó
22:10  
Villibráð
Poster for movie
Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.

Smárabíó
16:50   19:40  
Bíó Paradís
16:50  
Háskólabíó
18:00   20:40  
Volaða land
Poster for movie
Volaða Land er stórbrotin saga af baráttu manns við náttúruna, trúnna og sitt dýrslega eðli. Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands í þeim tilgangi að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið...

Sambíóin Álfabakka
17:00   20:00  
Sambíóin Akureyri
17:30  
Háskólabíó
18:00  
Á ferð með mömmu
Poster for movie
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.

Sambíóin Kringlunni
15:00   17:15  
Háskólabíó
18:10   20:50  
Úbbs! Ævintýrið heldur áfram
Poster for movie
Örkina hans Nóa rekur úti á opnu úthafinu og um borð eru aldavinirnir Finny og Leah. En eftir að hafa ekki séð til lands í margar vikur þá eru matarbirgðir bráðum á þrotum. Friðurinn á milli kjötætanna og grasbítanna gæti brostið á hverri sekúndu. Eftir nokkur óhöpp detta þau útbyrðis ásamt síðustu matarbitunum. Leah og Jelly eru föst á eyðieyju....

Smárabíó
15:00  
Laugarásbíó
18:00  
Top Gun: Maverick
Poster for movie
Top Gun: Maverick gerist 34 árum eftir atburði fyrri myndarinnar og segir frá því þegar hinn goðsagnakenndi flugmaður Peter "Maverick" Mitchell, er orðinn yfirþjálfari Top Gun, og hefur það verkefni m.a. að þjálfa Bradley, son Goose, sem ætlar sér að verða flugmaður, rétt eins og faðir sinn.

Sambíóin Kringlunni
21:20  
Ant-Man and the Wasp: Quantumania
Poster for movie
Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt Hank Pym og Janet Van Dyne, skoða Skammtaríkið (e. Quantum Realm), þar sem þau eiga í höggi við skrýtnar verur og lenda í ævintýri sem fer framúr öllu sem þau hafa áður kynnst.

Sambíóin Álfabakka
19:40  
Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin
Poster for movie
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll. Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll lífin sín níu.

Sambíóin Álfabakka
17:20  
A Man Called Otto
Poster for movie
Fúllyndur maður á eftirlaunum vingast óvænt við fjörugan nýjan nágranna sinn. Hinn önugi Otto hefur gefist upp á lífinu eftir að eiginkonan dó og vill að þessu ljúki helst öllu sem fyrst. Þegar ung fjölskylda flytur í næsta hús, hjón með tvær fjörugar stelpur, þá leiðir það til ólíklegs vinskapar sem mun breyta öllu.

Sambíóin Álfabakka
17:20  
Tár
Poster for movie
Myndin gerist í heimi sígildrar vestrænnar tónlistar og fjallar um Lydia Tár, sem er talin eitt helsta tónskáld og stjórnandi í heimi og fyrsti kvenstjórnandi stórrar þýskrar sinfóníuhljómsveitar.

Bíó Paradís
21:10  
The Grump: In Search of an Escort
Poster for movie
Bráðskemmtileg gamanmynd um nöldursegg sem kallaður er The Grump. Hann ferðast til Þýskalands til þess að freista þess að kaupa notaðan bíl. Hann endar hins vegar á því í leiðinni að þurfa að horfast í augu við fortíðina og gera upp ýmis mál.

Bíó Paradís
19:20  
Cocaine Bear
Poster for movie
Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður. Safnast þá saman furðulegur hópur sem samanstendur af lögreglumönnum, glæpamönnum, ferðamönnum og táningum og stefnir inn í skóg í Georgíuríki á höttunum eftir birninum drápsóða.

Laugarásbíó
20:30  
Missing
Poster for movie
Eftir að móðir hennar týnist í fríi í Kólumbíu, ásamt nýja kærastanum, leitar dóttir hennar June að henni heiman að frá sér, í Los Angeles. Í leitina notar hún þau tól og tæki sem netið býður upp á og vonast til að finna móður sína áður en það verður um seinan. Leitin leiðir í ljós fleiri spurningar en svör ... og þegar June kemst að leyndarmálum...

Smárabíó
17:10